Í tilefni að degi íslenskrar tungu verður söngdeild skólans með tónleika í Hásölum sunnudaginn 16. nóvember kl. 19:30. Á efnisskrá eru íslensk sönglög gömul og ný.