Frístundabíll fer frá grunnskólum til tónlistarskólans á hverjum degi. Foreldrar þurfa að skrá nemendur í bílinn.