Hljómsveitir og samspil

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar leggur áherslu á samvinnu nemenda og þjálfun í hljómsveitarleik og fjölbreyttu samspili. Nemendur eru hvattir til þess að taka virkan þátt í samspili og hljómsveitarstarfi skólans og er það hluti af kjarna námsbrauta.

Lúðrasveitir

Í skólanum eru tvær lúðrasveitir sem spila á ýmsum tónleikum og uppákomum í Hafnarfirði.

  • A-sveit fyrir byrjendur
  • B-sveit Fyrir lengra komna

Stjórnendur eru Helga Björg Arnardóttir og Karen Erla Karólínudóttir.

 

Æfingatímar

Lúðrasveit Dagur Tími Staðsetning
A-sveit Þriðjudagar 16:00–17:00 Stofa 3
B-sveit Mánu- og fimmtudagar 16:00–17:30 Stofa 3

Samspil í Tónkvísl

Í rytmískri deild eru starfandi fjölbreyttir samspilshópar þar sem lögð er áhersla á ólíkar stíltegundir. Allar æfingar fara fram í Tónkvísl nema stórsveit þar fara æfingar fram í stofu 3 á Strandgötu.

Æfingatímar

Samspil Dagur Tími Staðsetning Kennari
Samspil Þriðjudagar 19:15–20:45 Salur
Samspil Föstudagar 11:30–13:00 Salur
Samspil Þriðjudagar 17:00–18:00 Stofa 2 Jón Rafnsson
Samspil Þriðjudagar 18:00–19:00 Stofa 2 Jón Rafnsson
Slagverk Mánudagar 17:00–19:00 Stofa 6 Jóhann Hjörleifsson
Slagverk Þriðjudagar 16:00–17:00 Stofa 6 Jóhann Hjörleifsson
Slagverk Miðvikudagar 13:30–14:30 Salur Jón Björgvinsson
Samspil Miðvikudagar 16:30–18:00 Salur Jón Björgvinsson
Samspil Þriðjudagar 17:00–18:00 Salur Ragnar Már Jónsson
Stórsveit Miðvikudagar 16:00 - 18:00 Stofa 3 Strandgötu Stefán Ómar Jakobsson / Birkir Matthíasson

Smærri samspil

Ýmis smærri samspil eru í skólanum þar sem nemendur spila saman. Sum samspil æfa reglulega og einnig eru oft samspil fyrir ákveðna atburði. Misjafnt er eftir árum hvaða smærri samspil æfa saman en það fer eftir nemendahópum og hljóðfærum.

Æfingatímar

Samspil Dagur Tími Staðsetning Kennari
Þverflautur Föstudagar 16:00–17:00 Stofa 3 Karen Erla Karólínudóttir
Blokkflautur Þriðjudagar 16:30–18:00 Stofa 5 Helga Aðalheiður Jónsdóttir / Ragnheiður Haraldsdóttir
Gítar Laugardagar 13:00–14:00 Stofa 3 Jón Rafnsson
Píanó 1 Mánudagar 18:00–18:30 Stofa 6 Jón Rafnsson
Píanó 2 Mánudagar 18:30–19:00 Stofa 6 Jón Rafnsson

Sinfóníuhljómsveit

Tónlistarskólinn rekur sinfóníuhljómsveit fyrir nemendur sem lokið hafa grunnnámi eða fast að því. Hljómsveitin hefur meðal annars tekið þátt í Nótunni (uppskeruhátíð tónlistarskólanna). Einnig hafa verið farnar utanlandsferðir til Cuxhaven í Þýskalandi og til Þórshafnar í Færeyjum.

Strengjasveitir

Strengjasveit Dagur Tími Staðsetning Kennari
Strengjasveit 1
 Fimmtudagar
 16:00–17:00 Stofa 6 Laufey Pétursdóttir og
Hlín Erlendsdóttir
Strengjasveit 2 Mánudagar 16:00–17:00
 Stofa 6 Laufey Pétursdóttir
Strengjakvartett Þriðjudagar 18:30–19:30 Stofa 4 Laufey Pétursdóttir
Strengjakvartett Fimmtudagar
 16:00–17:00 Stofa 6 Laufey Pétursdóttir

Suzuki hóptímar

Hljóðfæri Dagur Tími Staðsetning Kennari
Fiðla - byrjendur Miðvikudagar 17:00–17:30 Stofa 8 Hlín Erlendsdóttir
Fiðla - byrjendur Miðvikudagar 17:00–17:30 Stofa 6 Þórdís Stross
Fiðla - framhald 2 Miðvikudagar 17:30–18:00 Stofa 8 Hlín Erlendsdóttir
Fiðla - framhald 3 Miðvikudagar 18:00–18:30 Stofa 8 Hlín Erlendsdóttir
Fiðla - framhald 4 Miðvikudagar 18:30–19:00 Stofa 8 Hlín Erlendsdóttir
Selló Mánudagar 14:00–14:30 Stofa 6 Gréta Rún Snorradóttir
Píanó Þriðjudagar 17:15–17:45 Stofa 6 Kolbrún Jónsdóttir
Píanó Þriðjudagar 17:45–18:15 Stofa 6 Gréta Rún Snorradóttir
Píanó Þriðjudagar 18:15–18:45 Stofa 6 Kolbrún Jónsdóttir