Við viljum minna á páskafríið sem er frá og með mánudeginum 25. mars. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl.

Endurinnritun fyrir skólaárið 2024–2025 hefst í vikunni eftir páska og verða nánari upplýsingar sendar eftir páskaleyfi.

Gleðilega páska!