Nú fer að líða að byrjun skólastarfs í tónlistarskólanum. Í næstu viku (18. – 22. ágúst) munu kennara hafa samband við nemendur vegna stundatöflugerðar. Hljóðfæra og söngkennsla byrjar mánudaginn 25. ágúst og hóp og hóptímar viku seinna. Innheimta skólagjalda byrjar í september. Með kveðju og von um skemmtilegan og lærdómsríkan vetur. Kveðja Eiríkur Stephensen skólastjóri Stefán Ómar Jakobsson aðstoðarskólastjóri Deila Tísta