Skólaslit Tónlistarskólans verða með öðru sniði þetta árið.  Við ætlum að vera í Hellisgerði og halda okkar skólaslit þar.  Boðið verður upp á veitingar ( kakó,  kaffi) og tónlistaratriði.  Afhent verða prófskírteini þ.e. áfangapróf og millipróf (G1, G2, ,M1 og M2 og F1)  Vormat og umsagnir birtast inn á Speedadmin á hádegi.

 

Hellisgerði  mánudagur 2. júní kl 18:00 á sviðinu. 

 

Kveðjum skólaárið (afmælisárið) með sól í hjarta.