Miðað er við að nemendur hefji nám í tónfræðagreinum um 10 ára aldur. Tónfræði er hluti af hljóðfæranáminu og nauðsynlegt er að standast tilheyrandi tónfræðipróf til að ljúka fullgildum áfangaprófum í hljóðfæraleik og söng.
Nemendur þurfa að eiga blýant, strokleður og yddara. Allar bækur fást í Tónastöðinni.
Tónfræði 2 (byrjendur)
Bækur: Opus 2, tónheyrnarverkefni 2, vinnubók í tónheyrn.
Tónfræði 3
Bækur: Opus 3, tónheyrnarverkefni 3, vinnubók í tónheyrn. Tónfræði 3 lýkur með grunnprófi.
Tónfræði 4
Bækur: Opus 4, tónheyrnarverkefni 4, vinnubók í tónheyrn.
Tónfræði 5
Bækur: Opus 5, tónheyrnarverkefni 5, vinnubók í tónheyrn.
Tónfræði 6
Bækur: Opus 5, tónheyrnarverkefni 5, vinnubók í tónheyrn. Tónfræði 6 lýkur með miðprófi.