Tónlistarnámskeið fyrir ungbörn 6 – 18 mánða verður haldið í Tónlistarskólanum í haust. Þetta eru 6 skipti á laugardögum kl. 10:00 – 10:40 og byrjar laugardaginn 6. september. Skráning er á heimasíðu skólans og er verðið 16.000 kr. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans eða í netfangið [email protected] Kennari er María Gunnarsdóttir tónmenntakennari Deila Tísta