Hljómanótt er samstarfsverkefni Rytmískra deilda eftirfarandi tónlistarskóla. Listaskóli Mosfellsbæjar, Tónlistarskóli Garðabæjar, Tónlistarskolinn í Garði, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Tónlistarskóli Kópavogs. Allur dagurinn er notaður til æfinga og afraksturinn síðan sýndur um kvöldið á tónleikum.