Vortónleikar Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verða í Hásölum miðvikudaginn 24. apríl kl. 19.15.

 

Leikin verður kvikmynda-, tölvuleikja- og sviðstónlist. Allir eru velkomnir á tónleikana sem taka um það bil 30 mínútur.